Hamingja hversdagsins
Hvað þarf ég til þess að láta mér líða betur, hvar er hamingjan í mínu lífi og hvað segja rannsóknir Hnyttinn og fróðlegur fyrirlestur með stuttum æfingum sem stuðla að gleði og ánægju. Hrefna Hugosdóttir, hjúkrunarfræðingur og eigandi Auðnast, flytur hnyttinn og fróðlegan fyrirlestur með stuttum æfingum sem stuðla að gleði og ánægju.

Fyrirlesturinn er hluti af fyrirlestraröð FÍSOS, Félags íslenskra safna og safnmanna, og safnafræða við Háskóla Íslands um söfn og loftslagsmál. Fyrirlestraröðin kemur í stað árlegs Farskóla FÍSOS sem breytt var í FJARskóla vegna Covid19. Farskólinn hlaut styrk úr Safnasjóði.

Umsjónarmaður með fyrirlestraröðinni er Dr. Bergsveinn Þórsson við háskólann í Osló. Allir áhugasamir velkomnir á þennan fund. Skráning á fundinn er nauðsynleg.
628 7021 7443

To Join the Webinar

To Cancel This Registration

You can cancel your registration at any time.